Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað breska ríkisútvarpinu (BBC) milljarða dala málsókn vegna klippingar fjölmiðilsins á ræðu sem hann hélt skömmu fyrir árásina á þinghúsið í Washington árið 2021.