Lögreglan í Uppsala í Svíþjóð rannsakar nú fjórar mögulegar morðtilraunir á háskólasjúkrahúsinu í borginni þar sem grunur er um eitrun.