Rekinn eftir ellefu leiki

Ítalska knattspyrnufélagið Atalanta hefur sagt knattspyrnustjóranum Ivan Juric upp störfum að ellefu umferðum loknum í A-deildinni.