Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Manchester United stefnir á að styrkja miðjuna í janúarglugganum og eru tveir leikmenn efstir á óskalistanum samkvæmt enskum blöðum. Conor Gallagher og Angelo Stiller eru nefndir til sögunnar. Gallagher, 25 ára, er nú hjá Atletico Madrid eftir dvöl hjá Chelsea og hefur vakið athygli United vegna vinnusemi og dugnaðar. Angelo Stiller, 24 ára þýskur landsliðsmaður Lesa meira