Benjamin Sesko, sóknarmaður Manchester United, hefur dregið sig út úr landsliðshópi Slóveníu fyrir leiki liðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í þessari viku.