Trump náðar Rudy Giuliani

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur náðað mikinn fjölda af pólitískum bandamönnum sínum fyrir stuðning þeirra eða þátttöku í tilraun til að hnekkja niðurstöðu forsetakonsinganna árið 2020.