Ákvörðun utanríkisráðuneytisins um að synja fyrirtækinu Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá frystingu fjármuna er byggð á því að nauðsynleg gögn og upplýsingar hafi ekki borist frá fyrirtækinu þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir.