Apollo kaupir meirihluta í Atlético Madrid

Nýir eigendur boða auknar fjárfestingar í spænska knattspyrnufélaginu.