Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur leitað til Héradóms Reykjaness til að fá dómkvadda matsmenn til að meta kostnað ríkissjóðs af þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í til að draga úr eða koma í vef fyrir tjóni í eldgosahrinu sem hófst á Reykjanesskaga í desember 2023.