Nú um áramótin 2025-2026 fagnar Batahús 5 ára afmæli. Batahús er stofnað af Bata góðgerðarfélagi í samvinnu við Félags- og húsnæðismálaráðuneytið.