Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Skondin uppákoma átti sér stað í Match of the Day 2 í gærkvöldi þegar hljóðnemar voru óvart látnir vera á meðan sýnt var úr leik Brentford og Newcastle. Á meðan svipmyndir voru á skjánum mátti heyra Wayne Rooney og Danny Murphy hlæja saman eftir að Rooney hafði beðist afsökunar á því að hafa óvart kallað Lesa meira