Héraðsdómur Reykjavíkur hefur gert karlmanni að endurgreiða Sjóvá tæpar 55 milljónir sem hann hafði fengið greiddar í skaðabætur vegna umferðaslyss eftir að í ljós kom að hann var undir áhrifum kannabisefna þegar slysið átti sér stað. Eins hefur manninum verið gert að þola kyrrsetningu eigna vegna málsins. Dómur féll í málinu þann 15. október. Var Lesa meira