Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki lengur fylgjast reglulega með raunveruleikaþáttum Kardashian-fjölskyldunnar og gagnrýnir sérstaklega Kourtney Kardashian.