Bjóða gestum að kaupa miða á rándýrt „auðmannaborð“

Til boða stendur að kaupa miða á tæpar 90 þúsund krónur á svokallað „auðmannaborð“ þegar hlaðvarpstvíeykið í Komið gott heldur viðburð í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 3. desember.