Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig með 3-0 sigri á Liverpool á Etihad í gær. Erling Haaland kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik, en honum hafði áður mistekist að skora úr vítaspyrnu. Nico Gonzalez bætti við öðru marki rétt fyrir hálfleik þegar skot hans breytti um stefnu af Virgil Lesa meira