Færa byggingarétt á Kringlu­reit upp um 1,2 milljarða

Reitir hafa þegar fjárfest fyrir 12,5 milljaðra í ár og nálgast þar með markmið um 13 milljarða fjárfestingu á árinu.