Rekstur Reita í samræmi við áætlanir

Rekstur Reita fasteignafélags á fyrstu níu mánuðum ársins 2025 og var í samræmi áætlanir félagsins. Samkvæmt nýbirtu uppgjöri námu tekjur félagsins 13.401 milljón króna og jukust um 10,5% frá sama tíma í fyrra, sem jafngildir 6% raunvexti. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingar var 8.769 milljónir króna, 9% aukning frá fyrra ári.