„Tilfinningin er mjög góð,“ sagði Rebekka Rut Steingrímsdóttir, 17 ára nýliði í íslenska landsliðinu í körfuknattleik um hvernig það væri að vera hluti af landsliðshópnum.