Trumpísk tíska: Ljóst hár, fylltar varir og lyft andlit

Sítt, ljóst, liðað hár, mikil förðun og fegrunarsprautur: líkt og margar konur í innsta hring Donalds Trump sýnir stjórnmálaráðgjafinn Melissa Rein Lively stuðning sinn við Bandaríkjaforseta í útliti sínu. Með uppgangi „Make America Great Again“ (MAGA) hreyfingar Trumps hefur hópur vel tengdra og efnaðra kvenna úr Repúblikanaflokknum komist í sviðsljósið með það sem bandarískir fjölmiðlar hafa kallað „MAGA-útlitið“. „Þetta hefur...