Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Romário og 22 ára gamli háskólaneminn Alicya Gomes hafa slitið sambandi sínu, en 37 ára aldursmunur var á parinu. Fyrrverandi markahrókurinn og stjórnmálamaðurinn byrjaði með Alicyu síðasta haust, stuttu eftir að hafa hætt með áhrifavaldinum Marcelle Ceolin, sem var 25 árum yngri en hann. Nú hafa þau hætt að fylgjast hvort með öðru Lesa meira