Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði

Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði  Kjörbúðin lækkar verð  200 vörur á Prís-verði fram að áramótum Til í öllum 18 Kjörbúðunum sem flestar eru staðsettar í minni bæjarfélögum Kjörbúðirnar taka nú upp Prís verð og lækka verð á 200 algengum nauðsynjavörum fram að áramótum. Þessar vörur verða fáanlegar í öllum 18 Kjörbúðunum Lesa meira