Framlag í hafnabótasjóð hefur hríðlækkað

Framlag í hafnabótasjóð hefur farið hríðlækkandi undanfarin ár og verður ekki við það unað lengur.