Íslenskur heimsmeistari: Æfir í 8-10 tíma á dag

Finnbjörn Flosi Jónasson, eða Finnsi eins og hann er jafnan kallaður, hefur svo sannarlega gert það gott á sviði rafíþrótta og vann í vikunni heimsmeistaratitil í greininni.