Outer Worlds 2: Eitt­hvað sem vantar í annars fínan leik

Outer Worlds 2 er skemmtilegur og góður hlutverkaleikur, sem gerist í semi-áhugaverðum en sérstaklega fyndnum söguheimi. Það er samt eitthvað þarna og leiknum hefur ekki tekist að fanga mig.