Leiðtogaprófkjör hjá Sjálf­stæðis­flokknum í Reykja­vík

Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ákveðið að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins.