Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Adam Wharton, eftirsóttur miðjumaður Crystal Palace, hefur brugðist við orðrómum um að hann gæti farið til Manchester United í janúargluggann. Wharton hefur vakið athygli með Palace og hafa fleiri stórlið, þar á meðal Real Madrid, verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður hans. „Ég hugsa lítið um þetta. Það eru alltaf orðrómar. Vinir, fjölskylda og Lesa meira