Harðar deilur milli frændsystkina um arf – Rifust um hvern frænkan vildi arfleiða og hvort hún hafi verið of rugluð

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóm Suðurlands í hörðu deilumáli á milli frændsystkina. Deila þau um arf eftir frænku sína en annars vegar deila fjögur börn systur konunnar og hins vegar sonur bróður hennar en samkvæmt erfðaskrá hinnar látnu var það vilji hennar að sá síðarnefndi myndi erfa eignir hennar en þar á meðal er jörð. Lesa meira