Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari og heimsmeistari í kraftlyftingum segist hafa skipt algjörlega um takt í lífinu. Rúnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að langlífi og heilbrigði hafi tekið við af öfgum sem tengdust kraftlyftingaferlinum: ,,Ég er búinn að vera í ákveðinni tilvistarkreppu undanfarin ár. Ég hef verið karakter í mjög mörg ár Lesa meira