Breytingarnar ýti undir „druslu­bíla­væðingu“

Hertz á Íslandi segir „algjörlega galið og vanhugsað“ að hækka eigi vörugjöld bifreiða um 65% og innleiða kílómetragjald á sama tíma.