Fólk þarf að aðlagast hærri greiðslubyrði

„Þetta er eitthvað sem Seðlabanki Íslands hefði mátt gera fyrir löngu síðan,“ segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Jakobsson Capital, um vaxtaviðmið Seðlabankans sem birt var á föstudag.