„Þetta er eitthvað sem Seðlabanki Íslands hefði mátt gera fyrir löngu síðan,“ segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Jakobsson Capital, um vaxtaviðmið Seðlabankans sem birt var á föstudag.