Hótar að draga af launum fólks sem mætir ekki

Rúmlega 4.500 flugferðum í Bandaríkjunum seinkaði í dag og um 1.800 flugferðum var aflýst vegna manneklu í flugumferðarstjórn sem rekja má til stjórnarlokunar bandarískra stjórnvalda.