Belgíski knattspyrnumaðurinn Roméo Lavia, miðjumaður Chelsea, verður frá vegna meiðsla næsta mánuðinn hið minnsta eftir að hann meiddist á læri í leik með liðinu í síðustu viku.