Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Óhætt er að segja að franskur karlmaður hafi dottið í lukkupottinn fyrr á þessu ári þegar hann gróf fyrir sundlaug í garðinum við heimili sitt í bænum Neuville-sur-Saone í austurhluta landsins. Á lóðinni fann hann fimm gullstangir og slatta af gullmynt sem búið var að vefja inn í plastpoka. Samkvæmt frétt CBS News er áætlað Lesa meira