Antony, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segist vilja vera fyrirmynd ungra leikmanna eftir að hafa endurvakið feril sinn hjá Real Betis. Brasilíumaðurinn fékk nýlega Silver Dove-verðlaunin frá menningarsamtökum í Sevilla, þar sem hann hvatti börn til að leyfa sér að dreyma. „Ég hef gengið í gegnum margt, en nú er ég hamingjusamur. Ef ég get gefið Lesa meira