Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Hilmar McShane sem styrktar- og frammistöðuþjálfara meistaraflokks kvenna. Hann mun jafnframt aðstoða við þjálfun meistaraflokks karla og yngri flokka félagsins.