Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur tjáð sig um umdeildan VAR-dóm þegar Virgil van Dijk skoraði fyrir Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Markið var dæmt af vegna rangstöðu Andy Robertson, sem var talinn trufla markvörðinn Gianluigi Donnarumma. Aðstoðardómari veifaði flagginu og VAR staðfesti ákvörðunina. „Þetta er huglægt mat og Lesa meira