Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag
Íslendingaliðin Linköping og Kristianstad mættust í 25. umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta. Alexandra Jóhannsdóttir lagði upp mark en María Catharina Ólafsdóttir Gros gerði gott betur.