Metfjöldi kom með farþegaskipum

Metfjöldi farþega skemmtiferðaskipa kom til Reykjavíkur í sumar; 330.474.