Knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa, sóknarmaður Liverpool, var valinn í ítalska landsliðið fyrir komandi landsleikjaglugga en ákvað að þekkjast ekki boð landsliðsþjálfarans Gennaro Gattuso.