Þorkell Kristinsson Hauks Jóhannessonar heitins, sem á að hafa látist í bílveltu í Óshlíðinni milli Bolungarvíkur og Hnífsdals seint um septembernótt árið 1973, kallar eftir því í Dagmálum að yfirvöld geri tilraun til að útskýra Óshlíðarmálið svo kallaða fagmannlega.