Konan sem eldist ekki

Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar hefur samið um að leikskólinn Laufásborg fari í rekstur Hamingjuhallarinnar ehf., fyrirtækis sem skólastjóri þar til tveggja áratuga, Jensína Edda Hermannsdóttir, stendur á bak við. Það táknar ekki að Margrét Pála sé á förum – öðru nær.