Leik Ceuta og Almeria í spænsku B-deildinni í gær var hætt eftir að áhorfandi hneig niður í stúkunni. Hann lést síðar eftir komu á sjúkrahús. 18 mínútur voru liðnar af leiknum þegar maðurinn hneig til jarðar. Sjúkraliðar voru flótir á vettvang og veittu fyrstu hjálp í um tíu mínútur. Maðurinn var fluttur af velli á Lesa meira