Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann um tvítugt í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárásir og hótanir. Er þetta í annað sinn sem hann hlýtur slíkan dóm en í fyrra skiptið var hann dæmdur fyrir brot sem hann framdi þegar hann var 15 og 16 ára. Ungur aldur mannsins hafði nokkuð en þó ekki síst að þegar Lesa meira