Átta hafa verið handteknir og 1024 leikmenn í Tyrklandi hafa verið settir í bann meðan þeir sæta rannsókn vegna veðmála á fótboltaleiki.