Handknattleiksdeild FH hefur tilkynnt að félagið muni heiðra tvo leikmenn sem lögðu skóna á hilluna í sumar fyrir leik karlaliðsins gegn KA í 10. umferð úrvalsdeildarinnar í Kaplakrika á miðvikudagskvöld.