Heiðruð og átti svo stórleik

María Catharina Ólafsdóttir Gros var útnefnd upprennandi stjarna knattspyrnufélagsins Linköping fyrir leik liðsins gegn Íslendingaliði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.