Liverpool hefur bætt Yankuba Minteh, leikmanni Brighton, á lista sinn yfir mögulega arftaka Mohamed Salah, samkvæmt enska miðlinum Football Insider. Minteh, sem gekk til liðs við Brighton í fyrra, hefur verið einn af lykilmönnum liðsins á tímabilinu. Frammistaða hans hefur vakið athygli margra félaga, en talið er að Liverpool fylgist sérstaklega vel með honum. Þrátt Lesa meira