Sveinbjörg Birna opnaði föndurbúð í Kringlunni ásamt dóttur sinni

„Það sem byrjaði sem föndurstund með börnunum mínum hefur orðið að hreyfingu um allan heim.“