Vilja samtal við ríki og sveitarfélög um samning Sameinuðu þjóðanna
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) skora á Alþingi að fara í heildstætt samtal við ríkið og sveitarfélög áður en frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verður afgreitt.