Á uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga um liðna helgi voru krýndir knapar ársins 2025 og keppnishestabú ársins valið. Konráð Valur Sveinsson var valinn knapi og skeiðknapi ársins.